Einkaþjálfun hjá Greenfit

Einkaþjálfun hentar bæði þeim sem eru að koma sér af stað í hreyfingu og þeim lengra komnu. Áhersla er lögð á mikilvægi þess að framkvæma allar æfingar rétt og sérniðið prógram útbúið til að tryggja hverjum og einum sem bestan árangur. Einnig er í boði fyrir tvo til fjóra að vera saman í þjálfun. 

Innifalið í einkaþjálfun hjá Greenfit er mæling á líkamssamsetningu (vöðvamassi, fitauprósenta og vatnsbússkapur) og gripstyrk.

Elín Jónsdóttir, þjálfari hefur umsjón með einkaþjálfun Greenfit.
Hún hefur þjálfað og kennt bæði einka- og hóptíma í um áratug við góðan orðstír en henni finnst fátt meira gefandi en að aðstoða fólk við að ná markmiðum sínum í átt að bættri heilsu.

Verð: 14.900 kr. fyrir 60 mín.