Jóga, styrkur og jafnvægi með Gyðu Dís

Gyða Dís er athafnakona, lífstílsþjálfi með mikla ástríðu fyrir því að leiða konur í átt að heilbrigðara líferni með breyttu hugarfari og ástríðu fyrir lífinu sjálfu. Hún hefur starfað í heilsueflandi samfélagi í 15 ár og kennir aðgengilegar og auðveldar leiðir í átt að meiri hamingju og gleði. Heilsa og vellíðan alla leið.

Gyða Dís hefur mikla menntun í jóga- og jóga fræðunum sem og Ayurveda fræðum sem eru systur vísindi jóga. Ayurveda er elsta heilsufræði veraldar hjálpar okkur að ná jafnvægi og góðri meltingu. Hæun hóf sína vegferð í átt að heilsusamlegra líferni fyrir 21 ári síðan, að ná góðri heilsu er ferðalag en ekki áfangastaður, við tökum eitt skref í einu. Gyða Dís er frjáls frá bólgum, svefnleysi, vefjagigt og orkuleysi og hún hefur aðstoðað hundruði kvenna í umbreytingarferlinu að bættri heilsu.

Verð: 26.900 kr./mán

Vertu með og skráðu þig hér.

 

Nýtt námskeið hefst 13. janúar

Tímar: mánudagar og miðvikudagar kl 16:45 og laugadagar kl 10
Að ná góðri heilsu er ferðalög en ekki áfangastaður, tökum eitt skref í einu.