Styrktarþjálfun
Námskeið hófst 7. október 2025. | Þú getur hafið þátttöku þegar þér hentar. | Nýir þátttakendur eru alltaf velkomnir.
Innifalið í námskeiði:
- Mæling á líkamssamsetningu (vöðvamassi, fituprósenta og vatnsmagn).
- Áskrift í rauðljósa-, súrefnis-, og kuldameðferð fyrir betri endurheimt.
- Vikulegt fræðsluefni byggt á heilsusálfræði til að efla heilsuvenjur þínar.
Við bjóðum upp á fjögurra vikna námskeið fyrir konur á öllum aldri sem vilja auka styrk, jafnvægi og liðleika. Einnig er hægt að vera í áskrift og taka þátt samfellt. Nýir þátttakendur eru alltaf velkomnir.
Þjálfari: Gígja Sunneva Bjarnadóttir
Tími: Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 09:00-10:00 og 12:00-13:00. Hægt að mæta á þeim tíma sem hentar hverju sinni.
Staðsetning: Dalvegur 16b, Kópavogi
