Styrktarþjálfun

Mánaðaraðild | Þú getur hafið þátttöku þegar þér hentar!

Hvað er innifalið?

  • Hóptímar & aðgangur að styrktarsal: Aðgangur að hóptímum kl. 09:00 eða 12:00 á þriðjudögum og fimmtudögum, ásamt aðgangi að styrktarsal Greenfit hvenær sem er.
  • Líkamsmælingar: Mæling á líkamssamsetningu (vöðvamassa, fituprósentu og vökvastöðu) í upphafi og reglulega til að fylgja eftir framförum.
  • Heilsusálfræði & fræðsla: Vikulegt fræðsluefni sem byggir á heilsusálfræði til að efla heilsuvenjur þínar og hugarfar.
  • Sveigjanleiki: Þú getur byrjað hvenær sem er, mætt á þeim tíma sem hentar þér og unnið að þínum markmiðum með stuðningi fagfólks.
  • Vildarkjör hjá samstarfsaðilum: Hreysti, Sælkerabúðin, Happy Hydrate og Way of Life.

Þjónusta Greenfit

Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval af mælingum, meðferðum og næringar- og líkamsþjálfun, allt til að hjálpa þér að komast í besta form lífs þíns.